sudurnes.net
Um 30 leigusamningum sagt upp í júní - Local Sudurnes
Leigufélagið Heimstaden hefur sagt upp um það bil 30 leigusamningum í Reykjanesbæ í júní. Uppsagnarfrestur er í öllum tilvikum 12 mánuðir. Þetta segir Egill Lúðvíksson, framkvæmdastjóri félagsins, í svari við fyrirspurn Siðurnes.net. Til stendur að setja töluverðan fjölda eigna leigufélagsins á sölu, þar á meðal þessar eigir í Reykjanesbæ. Meira frá SuðurnesjumLoka á afgreiðslu skólamáltíða vegna ógreiddra reikningaGamansögur í bland við blaður í talstöð í 12 tíma útkalli Odds V. GíslasonarUm 30 starfsmenn á leikskólum nýta námssamningKynna breytingar á aðalskipulagiVilja bjóða út rekstur heilsugæslu – Ættu að vera þrjár stöðvar á SuðurnesjumKeflavíkur- og Njarðvíkursókn slást um Hlíðahverfi – Skilar 12 milljónum króna í kassann árlegaLeggja tólf milljónir króna í kynningu á Reykjanes GeoparkByggja 37 íbúðir til útleigu til handa öryrkjumBjóðast til að koma nauðsynjum til fólks í sóttkvíSuðurnesjamaður verður á meðal stærstu eigenda Ellingsen