Nýjast á Local Suðurnes

Ásjóna í Duus

Ásjóna er ný sýning Byggðasafns Reykjanesbæjar. Sýningin er opin alla daga frá 12-17.

Heiti sýningarinnar vísar til þess að sjá má myndir af íbúum þess svæðis sem nú tilheyrir Reykjanesbæ.