Veitingastaðurinn Sbarro hefur opnað á Keflavíkurflugvelli. Um er að ræða svokallað pop-up rekstrarrými á verslunar- og veitingasvæði sem verður starfrækt [...]
Opnað hefur verið fyrir pantanir í Snjallverslun Krónunnar, en heimsendingar hefjast föstudaginn 5. maí. Mögulegt er að panta í appinu eða á vefnum og annað hvort [...]
Melt-æði hefur herjað á samfélagsmiðla undanfarin misseri, en um er að ræða nokkurskonar samruna hamborgara og samloku. Veitingastaðurinn [...]
Skóbúnaður, stígvél, inniskór og íþróttaskór var á meðal þess sem rak á fjörur Stefáns Jónssonar, sem skellti sér í fjöruferð á dögunum. Stefán deildi [...]
Í upphafi árs tóku gildi ný lög um meðhöndlun úrgangs á Íslandi. Í þeim er kveðið á um að flokka eigi í fjóra flokka við hvert heimili og fleiri flokka á [...]
Mottumars er árlegt átak Krabbameinsfélagsins í baráttunni gegn krabbameini hjá körlum. Af þessu tilefni vill Lýðheilsuráð bjóða íbúum Reykjanesbæjar á [...]
Erindi frá Janus heilsueflingu um tímabundið framhald á verkefninu Fjölþætt heilsuefling 65+ í Reykjanesbæ var hafnað í bæjarráði Reykjanesbæjar á fundi þess [...]
Olís undirbýr nú opnun nýrrar og glæsilegrar þjónustustöðvar á Fitjum í Reykjanesbæ. Á stöðinni verða meðal annars veitingastaðirnir Grill 66 og Lemon. [...]
Einn langlífasti veitingastaðurinn á Suðurnesjum, Langbest, mun opna nýjan stað á Marriott Courtyard hótelinu við Aðalgötu á morgun, föstudag. Þetta kemur fram [...]
Gestum Kvikunnar hefur fjölgað verulega á undanförnum árum. Alls heimsóttu tæplega 22.500 gestir Kvikuna, menningarhús Grindvíkinga, á árinu 2022. Til samanburðar [...]
Isavia hefur tilkynnt um niðurstöður útboðs um rekstur veitingastaða. Þrír veitingastaðir munu opna í Leifsstöð síðar á árinu. Veitingastaðurinn Bakað [...]
Hugmyndir eru um að gera verulegar breytingar á sundlaugarsvæðinu í Grindavík en frumhönnun á nýju sundlaugarsvæði var kynnt íbúum á opnum fundi í vikunni. [...]
Þriðjudaginn 31. janúar sl. var haldin samkoma til handa þeim sem náðu 25 ára starfsaldri á síðasta ár sem og þeim sem luku störfum á árinu 2022 vegna aldurs. [...]
Veitingastaðurinn Soho mun gefa þann mat sem fellur til eftir hádegið til umkomulausra barna í Suðurnesjabæ og sporna þannig gegn matarsóun. Frá þessu greinir [...]