Nýjast á Local Suðurnes

Lífsstíll

Ærslabelgur á Ásbrú

05/07/2022

Á dögunum var tekin í notkun nýr ærslabelgur á Ásbrú en hann er staðsettur við enda fjallahjólabrautarinnar í brekkunni við Skógarbraut. Reykjanesbær og Kadeco [...]

Flaggað gegn fordómum í Grindavík

17/05/2022

Í dag, 17. maí, er alþjóðlegur dagur gegn fordómum í garð hinsegin fólks. Í tilefni dagsins er regnbogafánanum víða flaggað í Grindavík í dag. Með því [...]

Hinsegin vika í Grindavík

08/05/2022

Dagana 16.-20. maí næstkomandi fer fram hinsegin vika í Grindavík. Tilgangur vikunnar er að auka fræðslu, skapa umræður og veita stuðning til þeirra sem tengja [...]

Árleg vorhreinsun hefst í dag

06/05/2022

Àrleg vorhreinsun Reykjanesbæjar hefst 6. maí og stendur til 16. maí.Íbúar eru til að leggja lið við hreinsun á bænum eftir veturinn. Með því að hreinsa rusl, [...]

Kenna bæjarbúum á útiæfingatækin

05/05/2022

Þjálfari frá Heilsuakademíu Keilis mun kenna íbúum Reykjanesbæjar á útiæfingatækin og sýna einfaldar æfingar í Skrúðgarðinum laugardaginn 7.maí milli kl [...]

Wendy’s opnar í Leifsstöð

03/05/2022

Skyndibitastaðurinn Wendy‘s mun opna á Íslandi á næstunni. Gert er ráð fyrir þremur stöðum á höfuðborgarsvæðinu og einum í Leifsstöð. Auglýst er eftir [...]

Skessuskokk á laugardag

28/04/2022

Laugardaginn 30. apríl næstkomandi klukkan. 11:00 mun Skessuskokkið fara fram en þessi viðburður er hugsaður sem hvetjandi heilsuefling fyrir alla fjölskylduna. Það [...]

Mottuhlaupið í fyrsta sinn

28/03/2022

Mottuhlaup Krabbameinsfélags Suðurnesja verður þann 31. mars næstkomandi og hefst klukkan 18.00. Hlaupið er haldið í samvinnu við 3N Þríþrautardeild UMFN og [...]

Opna tjaldsvæði fyrir gestum

05/03/2022

Tjaldsvæði Grindavíkur opnaði aftur eftir vetrarlokun 1. mars síðastliðinn og er allt klárt í að taka við fyrstu gestum ársins. Tjaldsvæðið hefur verið [...]

Visit Reykjanesbær komin í loftið

01/03/2022

Reykjanesbær hefur opnað heimasíðuna Visit Reykjanesbær þar sem má nálgast margvíslegar upplýsingar um Reykjanesbæ og þá afþreyingu sem þar er í [...]

Kranabjórinn á 200 kall

14/01/2022

Öldurhúsið Paddy’s við Hafnargötu í Reykjanesbæ mun bjóða viðskiptavinum bjór á krana á 200 krónur í kvöld, föstudagskvöldið 14. janúar. Gera má [...]
1 3 4 5 6 7 28