Nýjast á Local Suðurnes

Opnað fyrir pantanir á gróðurkössum

Ljósmynd: Reykjanesbær.is / OZZO

Opnað hefur verið fyrir pantanir á gróðurkössum Suðurnesjadeildar Garðyrkjufélags Íslands. Þeir eru staðsettir rétt við Njarðvíkurskóga. Leigugjald fyrir gróðurkassann er 5.000 krónur fyrir sumarið

Þeir sem hafa áhuga geta haft samband við Fanney Margréti Jósepsdóttur í síma 660 2489 á milli kl. 16:00 – 18:00 frá mánudegi til miðvikudags.

Við vonum að sem flestir nýti sér þetta einstaka tækifæri til að byggja upp sameiginlega, grænt, fjölskylduvænt samfélag í Retykjanesbæ. Segir í tilkynningu.