Nýjast á Local Suðurnes

Kenna bæjarbúum á útiæfingatækin

Þjálfari frá Heilsuakademíu Keilis mun kenna íbúum Reykjanesbæjar á útiæfingatækin og sýna einfaldar æfingar í Skrúðgarðinum laugardaginn 7.maí milli kl 11-12.

Allir velkomnir og eru bæjarbúa hvattir til þess að kíkja við í Skrúðgarðinum og læra sniðugar æfingar sér til heilsubótar.