Nýjast á Local Suðurnes

Wendy’s opnar í Leifsstöð

Skyndibitastaðurinn Wendy‘s mun opna á Íslandi á næstunni. Gert er ráð fyrir þremur stöðum á höfuðborgarsvæðinu og einum í Leifsstöð.

Auglýst er eftir starfsfólki í 60 stöðugildi og mun þjálfun starfsmanna hefjast í júní. Fram kemur í tilkynningu frá fyrirtækinu að opnunin sé liður í útrás Wendy‘s til Evrópu.

Mynd: Wendy’s