Nýjast á Local Suðurnes

Listi Miðflokksins fyrir bæjarstjórnarkosningar

Ljósmynd: Reykjanesbær.is / OZZO

Miðflokkurinn í Reykjanesbæ hefur kynnt framboðslista sinn fyrir komandi bæjarstjórnarkosningar. Bjarni Gunnólfsson skipar fyrsta sæti listans og Eggert Sigurbergsson annað sætið.

Listann skipa :

1. Bjarni Gunnólfsson

2. Eggert Sigurbergsson

3. Patience Adjahoe Karlsson

4. Sigrún Þorsteinsdóttir

5. Natalia Stetsii

6 Óskar Eggert Eggertsson

7. Natalia Marta Jablonska

8. Bryndís Káradóttir

9. Kristján Karl Meekosh

10. Guðbjörn Sigurjónsson

11. Þórður S. Arnfinnsson

12. Aron Daníel Finnsson