Nýjast á Local Suðurnes

Mikill fjöldi fólks mætti á útgáfuhátíð Sveindísar – Myndir!

Útgáfuhátíð Sveindísar Jane Jónsdóttur vegna útgáfu bókar hennar, Saga af stelpu í fótbolta, var haldin í gær í Smáralind.

Fjöldi fólks mætti á svæðið og nýtti tækifærið til að fá bókina og aðra hluti áritaða, eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.