Nýjast á Local Suðurnes

Keflavík áfram í bikarnum

Keflavíkurstúlkur fengu UMFL (Laugdæli) í heimsókn í fyrstu umferð í bikarkeppni Blaksambands Íslands í gærkvöldi.

Leikið var í Heiðarskóla og var sigur Keflvíkinga öruggur, en leikurinn fór 25-14, 18-25 og 25-17 eða 3-0 fyrir Keflavíkurstelpunum og þær því komnar í aðra umferð.