Nýjast á Local Suðurnes

Rysjótt veður seinnipartinn

Mynd: Björgunarsveitin Þorbjörn

Spáð er rysjóttu veðri síðdegis og til laugardagsmorguns með snjókomu eða skafrenningi víða á landinu, þar á meðal á Reykjanesi.

Fólki á ferðinni er bent á að kanna vel veðurspár og færð áður en lagt er í hann. Gular veðurviðvaranir eru í gildi.