Nýjast á Local Suðurnes

Ragnheiður Sara hannaði eigið húðflúr – Myndir!

Crossfit-drottningunni Ragnheiði Söru Sigmundsdóttur er margt til lista lagt, en stúlkan hannaði á dögunum sitt eigið húðflúr. Hugmyndin kviknaði fyrir sjö mánuðum síðan, segir á Facebook-síðu íþróttakonunnar, en varð að veruleika á dögunum, þegar listamaðurinn Jo Geirdal flúraði verkið á líkama Ragnheiðar Söru.

Húðflúrið er föðurnafn Ragneiðar Söru, skreytt myndum af stjörnumerkjum fjölskyldunnar, eins og sjá má á myndunum hér fyrir neðan.

sara tattoo