Nýjast á Local Suðurnes

Ragnheiður Sara lét höggin dynja á Sunnu Tsunami – Myndband!

Mynd; Skjáskot Youtube

Crossfit stjörnurnar Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir og Björgólfur Karl Guðmundsson litu í létta kennslustund í bardagaíþróttum hjá MMA-atvinnumönnunum Gunnari Nelson og Sunnu “Tsunami” Davíðsdóttur á dögunum og lærðu helstu trikkin í bardagaíþróttinni vinsælu.

Ragnheiður Sara hafði gaman af, ef eitthvað er að marka myndbandið hér fyrir neðan, auk þess sem höggþungi Suðurnessjastúlkunnar kom bardagakonunni á óvart.