Nýjast á Local Suðurnes

Harður árekstur á Sandgerðisvegi – Mikil hálka og skafrenningur á heiðinni

Myndin tengist fréttinni ekki beint

Fjór­ir voru flutt­ir á slysa­deild eft­ir að tveir jepp­ar rák­ust harka­lega sam­an á Sand­gerðis­vegi á Miðnes­heiði upp úr klukk­an hálf­fjög­ur í dag.

Að sögn lög­regl­unn­ar á Suður­nesj­um er fólkið ekki lífs­hættu­lega slasað. Báðir jepp­arn­ir voru flutt­ir af vett­vangi með krana­bíl.

Jepp­arn­ir komu úr gagn­stæðri átt en skafrenn­ing­ur og hálka er á Miðnes­heiði og hvet­ur lög­regl­an öku­menn til að fara var­lega.