Nýjast á Local Suðurnes

Búið að opna fyrir umferð um Reykjanesbraut

Reykjanesbraut er opin fyrir umferð, en krapi er á veginum og vegfarendur því hvattir til að fara varlega.

Þetta kemur fram á vef Vegagerðarinnar, en þar segir jafnframt að unnið sé að snjómokstri við hringtorgin.