Nýjast á Local Suðurnes

Íþróttafélögin fella niður æfingar

Ungmennafélag Njarðvíkur, Keflavík og Þróttur Vogum hafa fellt niður allar æfingar hjá yngri flokkum félaganna í dag vegna veðurs.

Þetta kemur fram á Facebooksíðum félaganna þriggja. Á síðum þeirra flestra kemur einnig fram að málin verði skoðuð á morgun miðvikudag.