Nýjast á Local Suðurnes

Héldu sæti í deildinni þrátt fyrir stórt tap

Njarðvík mun leika áfram í Lengjudeildinni á næsta tímabili þrátt fyrir 4-0 tap gegn Fjölni í dag þar sem úrslit í öðrum leikjum voru hagstæð.

Njarðvíkingar enduðu tímabilið í 10. sæti deildarinnar.