Nýjast á Local Suðurnes

Þróttarar töpuðu fyrir toppliðinu

Þróttarar sitja í sjötta sæti þriðju deildarinnar í knattspyrnu eftir 2-1 tap gegn Tindastóli á Sauðárkróki í gær.

Fyrsta markið leit dagsins ljós á 14. mínútu og voru það Tindastólsmenn sem skoruðu.  Staðan var 1-0 í hálfleik, en snemma í þeim seinni skoraði Sölvi Pálsson og jafnaði fyrir Þróttara. Heimamenn skoruðu svo sigurmarkið eftir um klukkutíma leik.