Nýjast á Local Suðurnes

Lögregla vill komast yfir myndbandsupptöku


Lögregla leitar vitna að umferðaróhappi sem varð á Fitjum í Reykjanesbæ í morgun.

Í tilkynningu frá lögreglu segir að damkvæmt aðilum á vettvangi hafi einhver tekið atvikið upp á farsíma. “Nú leitum við að þessum aðila sem er sagður hafa tekið atvikið upp og biðjum hann að hafa samband við okkur sem fyrst.” Segir í tilkynningunni.