sudurnes.net
Þróttarar töpuðu fyrir toppliðinu - Local Sudurnes
Þróttarar sitja í sjötta sæti þriðju deildarinnar í knattspyrnu eftir 2-1 tap gegn Tindastóli á Sauðárkróki í gær. Fyrsta markið leit dagsins ljós á 14. mínútu og voru það Tindastólsmenn sem skoruðu. Staðan var 1-0 í hálfleik, en snemma í þeim seinni skoraði Sölvi Pálsson og jafnaði fyrir Þróttara. Heimamenn skoruðu svo sigurmarkið eftir um klukkutíma leik. Meira frá SuðurnesjumFjórða tap Grindvíkinga í röðNjarðvíkingar geta tryggt sér deildarmeistaratitilinn á heimavelli í dagKeflavík enn í fallsæti eftir tap gegn ValGrindavík vann grannaslaginn – Keflavík tapaði í BorgarnesiDýrmæt stig í súginn hjá NjarðvíkingumKeflvíkingar enduðu deildina í þriðja sæti – Fá Tindastól í úrslitakeppninniJafnt á Nettóvellinum – Keflavík enn taplausir í deildinniStórt tap hjá Grindavík í GarðabæInkasso-deildin: 10. jafntefli Keflvíkinga – Tap hjá Grindavík í toppslagnumSigur hjá Grindavík en tap hjá Keflavík í kvennaboltanum