Nýjast á Local Suðurnes

Fyrsta myndin af gosinu!

Fyrsta mynd af gosinu hefur verið birt á Facebooksíðu veðurstofunnar. Myndin er tekin úr þyrlu Landhelgisgæslunnar.

Syðri endi tungunnar er um 2,6 km frá Suðurstrandarvegi. Miðað við fyrstu upplýsingar er sprungan um 200 m löng.