Nýjast á Local Suðurnes

Fríhöfnin segir upp þrjátíu manns

Mynd: Fríhöfnin á Keflavíkurflugvelli

Frí­höfn­in hefur sagt upp 30 af 169 starfs­mönn­um. Auk þess var 100 til við­bótar boðið áfram­hald­andi starf en í lægra starfs­hlut­falli.

Þá verða engar sum­ar­ráðn­ingar í fram­línu­störfum hjá Isa­via í ár vegna áhrifa COVID-19 far­ald­urs­ins.