Nýjast á Local Suðurnes

Líklegt að nokkur hundruð Suðurnesjamenn missi vinnuna við uppsagnir Icelandair

Mynd: Icelandair

Líklegt þykir að nokkur hundruð Suðurnesjamenn missi vinnuna þegar stærsta hópupp­sögn sög­unn­ar hér á landi tekur gildi um mánaðarmótin þegar Icelanda­ir segir upp 2.000 manns.

Þetta kom fram í hádegisfréttum RÚV. Þar kom einnig fram að atvinnuleysi á Suðurnesjum gæti farið yfir 30%, en spár gerðu ráð fyrir að atvinnuleysi á Suðurnesjum yrði um 24%.