sudurnes.net
Líklegt að nokkur hundruð Suðurnesjamenn missi vinnuna við uppsagnir Icelandair - Local Sudurnes
Líklegt þykir að nokkur hundruð Suðurnesjamenn missi vinnuna þegar stærsta hópupp­sögn sög­unn­ar hér á landi tekur gildi um mánaðarmótin þegar Icelanda­ir segir upp 2.000 manns. Þetta kom fram í hádegisfréttum RÚV. Þar kom einnig fram að atvinnuleysi á Suðurnesjum gæti farið yfir 30%, en spár gerðu ráð fyrir að atvinnuleysi á Suðurnesjum yrði um 24%. Meira frá SuðurnesjumFlugdólgur rukkaður um lendingargjöld og eldsneytiskostnaðBreytingar á flugskýli komnar í útboð – Sjóherinn gæti óskað eftir aðstöðu til framtíðarMaltbikarhelgin framundan – Allir leikir í beinni á RÚVStefnir í 24% atvinnuleysi í Reykjanesbæ – Tæplega 70% ferðaþjónustutengtGrindavíkurbær fær vilyrði fyrir ljósnetiNotast við ferjusiglingar fari allt á versta vegRáðuneyti leitar til Reykjanesbæjar um rekstur öryggisvistunarBygging Suðurnesjalínu 2 mun tefjast – Hefur áhrif á starfsemi í HelguvíkBandaríkjaher snýr aftur – Gömul flugskýli verða færð í standUm tvö þúsund skjálftar á 15 dögum