Nýjast á Local Suðurnes

Engar vísbendingar um að erlendir ríkisborgarar séu að flytja á brott

Íbúum Reykjanesbæjar heldur áfram að fjölga þrátt fyrir ástandið á atvinnumarkaði.

Ekkert bendir þannig til þess að erlendir ríkisborgarar séu að flytja úr landi. Frá þessu var greint á fundi neyðarstjórnar Reykjanesbæjar.