Nýjast á Local Suðurnes

Eftir einn ei aki neinn! Fagmenn sjá um akstur á jólahlaðborðin

Hópferðafyrirtækið Bus4u býður uppá heppilega þjónustu næstu vikurnar, í það minnsta fyrir þá sem hafa í hyggju líta á jólahlaðborð fyrir hátíðirnar.

Fyrirtækið hefur yfir að ráða öflugum flota bifreiða af öllum stærðum og fagmenn undir stýri. Í boði er akstur fyrir stærri og smærri hópa á Reykjanesi og því er um að ræða tilvalið tækifæri fyrir fyrirtæki, stofnanir eða jafnvel vinahópa að gera sér glaðan dag, hrista hópinn saman og efla andann.

Bus4u mun sérsníða þjónustuna að þörfum hópsins, segir í auglýsingu, sem nálgast má hér.