Nýjast á Local Suðurnes

Engin úr Íslandsmeistaraliðinu í úrvalsliðinu

Enginn leikmaður úr Íslandsmeistaraliði Njarðvíkur er í úrvalsliði Subway-deildar kvenna í körfuknattleik, en liðið var tilkynnt í dag.

Þá hlaut þjálfari liðsins Rúnar Erlingsson ekki titillinn þjálfari ársins þrátt fyrir ótrúlegan árangur, en ekki var búist við miklu af Njarðvíkurstúlkum, sem komu upp úr 1. deildinni fyrir tímabilið.

Subway deild kvenna
ÚrvalsliðDagbjört Dögg KarlsdóttirValur
ÚrvalsliðEva Margrét KristjánsdóttirHaukar
ÚrvalsliðHelena SverrisdóttirHaukar
ÚrvalsliðDagný Lísa DavíðsdóttirFjölnir
ÚrvalsliðIsabella Ósk SigurðardóttirBreiðablik
Leikmaður ársinsDagný Lísa DavíðsdóttirFjölnir
Erlendur leikmaður ársinsAliyah Daija MazyckFjölnir
Þjálfari ársinsBjarni MagnússonHaukar
Ungi leikmaður ársinsTinna Guðrún AlexandersdóttirHaukar