Nýjast á Local Suðurnes

Vinsælast 2015: Leigusali ætlaði að græða á fasteignabraski

Leigufyrirtækið Tjarnarverk ehf. komst í fréttirnar í sumar þegar fyrirtækið ætlaði að hækka leiguverð til viðskiptavina sinna um tugi þúsunda króna með stuttum fyrirvara.

Einn stofnenda fyrirtækisins var Guðmundur Örn Jóhannsson, sem steig til hliðar sem framkvæmdastjóri Slysavarnarfélagsins Landsbjargar á sínum tíma vegna gruns um að hafa farið á svig við gjaldeyrishöft vegna fasteignaviðskipta.

Hér má finna fréttina sem var sú fjórða mest lesna á árinu.