Nýjast á Local Suðurnes

Til skoðunar að atvinnuleitendur fái frítt í sund

Reykjanesbær hefur til skoðunar að veita atvinnuleitendum frítt í sund tímabundið.

erindi þessa efnis barst Írótta- og tómstundaráði frá íbúa í sveitarfélaginu á dögunum og skemmst er frá því að segja að vel var tekið í erindið og íþrótta- og tómstundafulltrúa falið að skoða málið nánar.