Nýjast á Local Suðurnes

Sandgerðisbær festir kaup á smáhýsum til útleigu fyrir félagslegt húsnæði

Bæjarráð Sandgerðisbæjar samþykkti á fundi sínum í gær tillögu bæjarstjóra og félagsmálastjóra þess efnis að sveitarfélagið festi kaup á fjórum smáhúsum, til að bregðast við húsnæðisvanda í sveitarfélaginu.

Húsnæðið verður nýtt til útleigu fyrir félagslegt húsnæði, en húsin verða staðsett við Garðveg.