Nýjast á Local Suðurnes

Mest lesið á árinu: Ed Force One skutlaðist með starfsfólk Air Atlanta á EM

Ed Force One, Boing 747-400 flugvél Air Atlanta lenti á Keflavíkurflugvelli í sumar, í þeim tilgangi að skutlast með starfsfólk Air Atlanta, ásamt gestum á vegum fyrirtækisins að horfa á leik Íslands gegn Ungverjalandi á EM.

Vélin er vel merkt bresku hljómsveitinni Iron Maiden, enda verið notuð í tengslum við tónleikaferðalag sveitarinnar, undir dyggri stjórn Bruce Dickinson, söngvara hljómsveitarinnar, sem hefur séð um að fljúga vélinni ásamt flugmönnum Air Atlanta.

10. mest lesnu fréttina á Suðurnes.net má lesa í heild sinni hér.