sudurnes.net
Mest lesið á árinu: Ed Force One skutlaðist með starfsfólk Air Atlanta á EM - Local Sudurnes
Ed Force One, Boing 747-400 flugvél Air Atlanta lenti á Keflavíkurflugvelli í sumar, í þeim tilgangi að skutlast með starfsfólk Air Atlanta, ásamt gestum á vegum fyrirtækisins að horfa á leik Íslands gegn Ungverjalandi á EM. Vélin er vel merkt bresku hljómsveitinni Iron Maiden, enda verið notuð í tengslum við tónleikaferðalag sveitarinnar, undir dyggri stjórn Bruce Dickinson, söngvara hljómsveitarinnar, sem hefur séð um að fljúga vélinni ásamt flugmönnum Air Atlanta. 10. mest lesnu fréttina á Suðurnes.net má lesa í heild sinni hér. Meira frá SuðurnesjumEd Force One á Keflavíkurflugvelli – Ferðinni heitið á EM í FrakklandiBruce Dickinson: “Mun sakna Ed Force One” – Myndband!Fánum skreytt Iron Maiden vélin klár í Frakkland – Myndir!Bæjarstjóri skutlaðist með rokkstjörnu í flugHættustigi lýst yfir á KeflavíkurflugvelliÖngþveiti og æsingur á Keflavíkurflugvelli vegna ParísarflugsKántrytónlistarmaðurinn Jack Marks á Bryggjunni í kvöldSuðurnesjaleikarar í EM auglýsingu Icelandair – Myndir!Landsliðsfólk greiðir stóran hluta kostnaðar við ferð á EM – Vertu mEMm!Leggja til 55 milljónir króna vegna salernisaðstöðu