Nýjast á Local Suðurnes

Karl Dúi fundinn

Karl Dúi, maður­inn sem lýst var eft­ir í gær­kvöldi af lög­regl­unni á Suður­nesj­um, er fund­inn heill á húfi. 

Lög­regl­an á Suður­nesj­um þakk­ar fyr­ir ábend­ing­ar sem komu að góðum not­um við leit­ina.