Nýjast á Local Suðurnes

Haustveðrið gerir vart við sig í kvöld og nótt

Slysavarnafélagið Landsbjörg hvetur fólk til að fylgjast vel með veðurspá í kvöld og nótt, því von er að fyrstu alvöru haustlægðinni. Búast má við 10-20 m/s og rigningu í kvöld á höfuðborgarsvæðinu.

Á morgun gerir Veðurstofan svo ráð fyrir Suðaustan 5-10 m/s. Víða léttskýjað norðantil á landinu, en skúrir syðra. Hiti 3 til 10 stig