Nýjast á Local Suðurnes

Mögulega hált á vegum um helgina

Samkvæmt vef Veðurstofunnar fer veður kólnandi yfir helgina en mun þó hlýna aftur eftir helgi. Vestan 8-13 m/s og skúrir eða slydduél víða um land, en norðlægari og snjóél fyrir norðan. Hæg breytileg átt á morgun og dáliltar skúrir eða él. Hiti 1 til 10 stig, hlýjast SA-til, en víða næturfrost inn til landsins.

Kólnandi veður og víða slyddu eða snjóél næsta sólarhring og því hætt við hálku á vegum.