Nýjast á Local Suðurnes

Breytt áætlun Strætó yfir páska

Að venju verður akstri innanbæjarstrætó hagað með breyttu sniði yfir páskahátíðina. Enginn akstur veruður föstudaginn langa og páskadag á meðan laugardagsáætlun verður í gildi á Skírdag og annan í páskum.

Eftirtalda daga verður ekið eftir laugardagsáætlun:

  • Skírdag, fimmtudaginn 29. mars
  • Laugardaginn 31. mars
  • Annan í páskum, mánudaginn 2. apríl

Engin akstur verður eftirtalda daga:

  • Föstudaginn langa, föstudaginn 30. mars
  • Páskadag, sunnudaginn 1. apríl

Með því að smella á tengilinn má nálgast áætlun innanbæjarstrætó