Frá og með föstudeginum 15. mars verða breytingar gerðar á umferðarskipulagi við Reykjaneshöll og Akademíu/Fimleikahöll.
Breytingarnar fela í sér að einstefna verður sett á akstursleiðir eins og sýnt er á meðfylgjandi uppdrætti.
Einstefnuleiðir verða vel merktar.

Related