Nýjast á Local Suðurnes

Bláa lónið innblásturinn fyrir íþróttafatnað Victoria´s Secret – Myndir!

Undirfataframleiðandinn Victoria’s Secret hefur sett á markað íþróttaföt sem eru innblásin af Bláa lóninu. Fötin eru í Knockout-línunni og fást í takmörkuðu upplagi.

Victoria’s Secret upplýsti á Twitter-síðu íþróttalínu sinnar í dag að Bláa lónið væri innblásturinn, þetta kemur fram á Nútímanum.

victoria secret - blaa lonid

victoria secret