Nýjast á Local Suðurnes

Bjóða eldri borgurum afslátt af bílastæðagjaldi við flugstöðina

Fyrirtækið BaseParking hefur samið við Félag eldri borgara um að félagsmenn fái afslátt af bílastæðaþjónustu fyrirtækisins við Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Þá býður fyrirtækið eldri borgurum einnig afslátt á bílaþrifum.

Fyrirtækið býður viðskiptavinum sínum upp á bílastæðaþjónustu árið um kring á mun betra verði en þekkist við flugstöðina.