Eina tilboðið í stálsmíði í FLE 50 milljónum króna yfir kostnaðaráætlun

Verktakafyrirtækið Bergraf-stál ehf., sem staðsett er í Reykjanesbæ, var eina fyrirtækið sem bauð í stálsmíði vegna breytinga og stækkunar Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar.
Tilboð fyrirtækisins var tæplega 50 milljónum króna hærra en kostnaðaráætlun verkkaupa gerði ráð fyrir, eða um 88 milljónir króna, kostnaðaráætlun vegna verksins hljómaði hins vegar upp á um 38 milljónir króna.
Þetta kemur fram á vef Byggingar.is