Nýjast á Local Suðurnes

Dansatriði lögreglunnar á Suðurnesjum kostaði blóð, svita og tár – Myndband!

Lögreglan á Suðurnesjum tók þátt í að dansa gegn Kórónaveirunni, líkt og flestir í framlínunni hafa gert undanfarna daga og það er óhætt að segja að menn hafi lagt mikið í atriðið eins og sjá má hér fyrir neðan.