Nýjast á Local Suðurnes

Víðir tryggði sér sæti í 2. deild með sigri á Þrótti

Víðir  tryggði sér sæti í 2. deild að ári með 3-1 sigri á Þrótti Vogum 3. deildinni í kvöld. Víðir lék síðast í 2. deildinni árið 2010 en liðið hefur nú tryggt sér sæti þar á nýjan leik.

Aleksandar Stojkovic skoraði tvívegis fyrir Víði í kvöld en hann er kominn með ellefu mörk í sumar og MIlan Tasic skoraði eitt.