Nýjast á Local Suðurnes

Reynir upp um deild

Reynir úr Sandgerði tryggði sér sæti í 2. deildinni í knattspyrnu með sigri á Alftanesi 3-1 á Blue-vellinum í Sandgerði í gær.

Reynismenn hafa farið mikinn á knattspyrnuvellinum í sumar, en enn eru þrjár umferðir eftir af deildinni.