Nýjast á Local Suðurnes

Landsleikur í blaki í Reykjanesbæ

Íslenska kvennalandsliðið í blaki mun leika síðasta æfingaleikinn, fyrir undankeppni HM, þann 21. maí kl.: 10:30 við Dani í Íþróttahúsinu við Heiðarskóla.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá Blakdeildinni, sem sjá má í heild sinni hér fyrir neðan.