Nýjast á Local Suðurnes

Fjör á þorrablóti UMFN

Það var margt um manninn og mikið um dýrðir á þorrablóti Ungmennafélags Njarðvíkur, sem fram fór um síðustu helgi. Ingvar Jónsson sá um veislustjórn og hélt gestum við efnið og hljómsveitin Hreimur og Made in Sveitin héldu síðan uppi stuðinu langt fram á nótt.

Myndir frá blótinu má sjá hér.