Nýjast á Local Suðurnes

Air Canada mun bjóða upp á flug frá Keflavík til Toronto og Montreal

Kanadíska flugfélagið Air Canada mum fljúga til Íslands fjórum sinnum í viku frá Toronto og þrisvar sinnum á viku frá Montreal, ef að viðeigandi stjórnvöld landanna tveggja samþykkja þessa tilhögun kanadíska flugfélagsins. Air Canada kemur til með að selja flug, fram og til baka á 698 dollara, sem kynningargjald.

Frá þessu er greint í fréttatilkynningu PR Newswire.