Nýjast á Local Suðurnes

Smalamennskan í aðalhlutverki í nýjum myndböndum Grindavíkurbænda

Grindavíkurbændurnir Jóhanna, Þórlaug og Hanna hafa skellt í tvö ný myndbönd, en þær gerðu sem kunnugt er garðinn frægan fyrr á árinu með umdeildu myndbandi, sem meðal annars var gagnrýnt fyrir meint virðingaleysi gagnvart dýrum.

Að venju eru myndböndin í léttari kantinum og fjalla, líkt og fyrri myndbönd þeirra um sauðfé. Myndböndin, Allir í smal og Smalið á sér stað, er að finna hér fyrir neðan.