Nýjast á Local Suðurnes

Jafntefli tryggði Njarðvík áframhaldandi veru í 2. deild

Njarðvíkingar tóku á móti liði KF í síðasta heimaleik sínum í 2. deildinni í ár, lokatölur leiksins, 1-1 jafntefli, dugði Njarðvíkingum til að tryggja áframhaldandi veru í 2. deildinni að ári.

KF komst yfir eftir aðeins 5 mínútna leik, en Njarðvíkingar jöfnuðu metin á 55. mínútu með marki frá Harrison Hanley.