Nýjast á Local Suðurnes

Týndi dóttur sinni við gosstöðvarnar

Lögreglunni á Suðurnesjum barst tilkynning í fyrradag vegna erlends ferðamanns sem hafði týnt dóttur sinni við gosstöðvarnar í Fagradalsfjalli.

Stúlkan fannst heil á húfi um það bil 600 metrum frá þeim stað þar sem feðginin höfðu orðið viðskila.