Fjölmenni á íbúafundi í Grindavík – Bein útsending hér!
Fjölmenni er á íbúafundi í íþróttahúsinu í Grindavík, sem hófst klukkan 16 í dag vegna óvissuástands sem lýst hefur verið yfir vegna jarðhræringa við fjallið Þorbjörn í nágrenni bæjarins.
Fundurinn er sendur út beint á Youtube rás Grindavíkurbæjar, en hana má sjá hér fyrir neðan: